Það mikilvægasta sem við gerum á tannlæknastofunni eru forvarnir en þær eru lykilatriði til að viðhalda almennu heilbrigði. Tannlæknar og starfsmenn tannlænastofunnar... sjá hér
Í dag eru notaðar tannlitaðar fyllingar til að byggja upp form og lit tanna þannig að þær nái sínu náttúrulega útliti. Notast er við sérstakt plastfyllingarefni sem er hvítt að lit og er valinn litur sem passar hverju sinni.... sjá hér
Skipta má öllum tegundum af smíðuðum tönnum í föst tanngervi og laus tanngervi. Gullkrónur, postulínskrónur, postulínsbrýr eru t.d. föst tanngervi og eiga að endurskapa form og lit tanna.... sjá hér
Tannplantar (e. dental implants) koma í staðinn fyrir tennur sem hafa tapast og þar sem engar rætur eru lengur til að byggja á.
Tannplantar eru líka notaðir til að festa lausa gervigóma... sjá hér
Áður fyrr þurfti að fjarlægja tennur sem höfðu orðið fyrir áverka eða voru sýktar vegna t.d. skemmdar . Nú er sem betur fer mögulegt að bjarga tönninni með því að meðhöndla hana með rótfyllingarmeðferð... sjá hér
Mikilvægt er að börn komi einu sinni eða tvisvar á ári til tannlæknis. Á fyrstu árunum er svo margt að gerast nýjar tennur og krakkarnir að stækka og þroskast. Í heimsókninni er fylgst með tannþroska og ástandi tanna og gripið ínn í ef einhver frávik verða... sjá hér